Þjónusta

Andleg heilsa er mikilvæg og sjálfsagt að leita sér aðstoðar þegar eitthvað amar að. Ekkert erindi er of léttvægt til að fá álit sálfræðings á. Hér að neðan má sjá dæmi um nokkur af algengari vandamálum sem fólk glímir við og sálfræðingar Tölum saman veita meðhöndlun við.

AÐSTANDENDUR

ÞARF ÉG AÐSTOÐ?

NÁMSKVÍÐI

FÉLAGSKVÍÐI

KVÍÐAKÖST

ÞUNGLYNDI

YFIRDRIFNAR ÁHYGGJUR

LÁGT SJÁLFSMAT

FÆLNI

HEILSUKVÍÐI

ÞRÁHYGGJA & ÁRÁTTA

ÁFALLASTREITA

tolumsaman